29. janúar 2022
Langar þig að læra að hvolfa þér eða að lyfta þér upp á hendurnar
en ekki vitað hvar þú átt að byrja?
Komdu og lærum saman að byggja upp sterka og áreiðanlega stöðu með True North Alignment úr Baptiste Yoga.
Við förum yfir: Krákuna, klassíska höfuðstöðu, þrífótinn, handstöðu og froskahopp.
Verð: 9.900 kr.
Tímasetning: 29. janúar kl. 13:00-15:00
Skráning í Glofox appinu eða hér
Kennari: Inga Hrönn Kristjánsdóttir 500 E-RYT og eigandi Iceland Power Yoga
Comments