Velkomin

Opnum aftur á tíma í sal mánudaginn 26. október en höldum 5 tímum ONLINE fyrir þá sem treysta sér ekki í salinn að sinni.

Öryggisráðstafanir Iceland Power Yoga næstu 2 vikur

(með fyrirvara um breytingar)

 

 • Hámark 14 nemendur í tíma auk kennara – MAX 15 manns í sal í einu

 • Grímuskylda fyrir og eftir tíma- þangað til nemendur og kennari er komin á dýnu.

 • N.B. EKKI grímuskylda á meðan á tímanum stendur

 • Við munum selja grímur á 200 kr.

 • Fylgja skal núverandi merkingum á gólfi fyrir dýnur með 2 metra bili.

 • Svört karfa er við hlið hvers dýnupláss til að geyma persónulega muni

 • Skráning í tíma algjört skilyrði

 • Búningsaðstaða og sturtur verða lokaðar

 • Salernið í andyrinu verður einungis í notkun fyrir nemendur

 • Því miður getum við ekki boðið nemendum að dvelja í stúdíóinu fyrir og eftir tíma

 • Kennarar munu ekki aðstoða nemendur með snertingu

 • Allir tímar verða annaðhvort 50 eða 60 mín til að tryggja að engin blöndun verði á milli hópa.

 • Hurðin að stúdíóinu verður læst þangað til fyrri hópur er farinn.

 • Allir snertifletir verða sótthreinsaðir á milli tíma.

 • Allir koma með og nýta eigin búnað eins og dýnu, handklæði, kubba, belti, púða og teppi.

 • Muna að spritta við komu og för úr stúdíóinu.

 

Safety protocols at Iceland Power Yoga for the next 2 weeks

(subject to change)

 

 • Max 14 students in class excluding the teacher – MAX total 15 people in class

 • Masks are mandatory before and after class- until the student and teacher are on their mat

 • N.B. Masks are NOT mandatory during class

 • We will have masks for sale for 200 kr.

 • Tape marks on the floor indicate where students lay their mats with a secure 2-meter distance

 • A black cubby will be next to all mats to keep personal items during class

 • Students must be registered for all class

 • Only the bathroom in the lobby will be available for students

 • Unfortunately, we cannot allow for students to mingle in the studio before and after class

 • All classes will be either 50 or 60 minutes to ensure no mixture of two groups between classes

 • The door to the studio will be locked until we have ensured all students from the former class have left

 • All surface areas will be disinfected between classes

 • Everyone will bring their own equipment like mat, towel, block, strap, pillow and blanket.

 • Remember to apply hand sanitizer at arrival and departure of the studio.

 

- Skráning í tíma á GLOFOX  -

HITI. SVITI. FLÆÐI.

Vertu vitni að eigin umbreytingu!

"Our purpose is to inspire every person that walks through our doors to be the best version of themselves and our intention is to cultivate a thriving community with a sense of belonging through connection and Yoga. We want to generate transformation in our students both on and off the mat".

ICELAND POWER YOGA is now officially a BAPTISTE POWER YOGA AFFILIATE studio. We are proud to be the FIRST and only studio affiliated with the Baptiste Institute in all of Iceland.


The Baptiste Institute is an organization changing lives by bringing yoga to the world as a leadership skill. Inspiring people to fulfill their purpose of making a difference for themselves and others.

More about the Baptiste institute here: https://www.baptisteyoga.com

"If you want something you've never had, then you've got to do something you've never done"

                                                - Baron Baptiste

Fylgstu  með okkur á Instagram og Facebook!
 • Facebook Social Icon
 • YouTube Social Icon
 • Instagram Social Icon

Heimilisfang/Address

Holtasmári 1, jarðhæð, 201 Kópavogur

S: 519-5353

Hafðu samband: 

info@icelandpoweryoga.is

Iceland Power Yoga EHF.

Kennitala: 710518-0680

©2018 by Iceland Power Yoga. Proudly created with Wix.com