top of page

VIÐ STÖNDUM FYRIR:

SANNLEIKA. KJARK. FRELSI.

Eigðu kjarkmiklar uppgötvanir. Uppgötvaðu stærra sjálf.

Við búum til pláss fyrir möguleika og tækifæri í öllu sem við gerum. 

Við sýnum fólki í gegnum hreyfingu og skilaboð að jóga er fyrir alla.

Við erum ekki spa. Þetta verður erfitt á köflum. Við viljum bara að þú vitir það fyrirfram. Þú munt ekki bara sitja og slaka á. Þú teygir. Þú brennir. Þú ýtir. Þú svitnar. Þú endurnærist en það er alfarið undir þér komið að það gerist. Líkaminn getur gert ótrúlega hluti ef hugurinn er viljugur. Þetta verður ein sú besta líkamsrækt sem þú hefur nokkurn tímann gert og á sama tíma ein sú erfiðasta. 

Kraftaverkið er ekki að þú kláraðir heldur að þú hafir haft kjarkinn til að byrja. 

Ekki bíða - upplifðu  umbreytingu  Í DAG!

What is Baptiste Yoga?

At ICELAND POWER YOGA we teach a style of yoga called Baptiste Power Vinyasa Yoga

based on the teachings of Baron Baptiste

Baptiste Power yoga is a type of Hot Power Yoga and is focused on asana (poses), meditation, and self-inquiry.

It is adaptable to any level of physical ability. 

We are proud to have a unique team of teachers who are all trained in the Baptiste methodology and some by Baron himself and his experienced team at the Baptiste Institute.

The Baptiste Institute is an organization changing lives by bringing yoga to the world as a leadership skill. Inspiring people to fulfill their purpose of making a difference for themselves and others.

"If you want something you've never had, then you've got to do something you've never done"

                   - Baron Baptiste

DSC_7018.jpg
4U2A3957.jpg
Fylgstu  með okkur á Instagram og Facebook!
  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon
  • Instagram Social Icon

Heimilisfang/Address

Holtasmári 1, jarðhæð, 201 Kópavogur

S: 519-5353

Hafðu samband: 

info@icelandpoweryoga.is

Iceland Power Yoga EHF.

Kennitala: 710518-0680

bottom of page