Á meðan að við siglum í gegnum COVID-19 faraldurinn á dýnunni heima ætlum við að halda áfram að bjóða upp á fjarkennslu fyrir nemendur. Stundataflan inn á heimasíðunni og í appinu okkar stendur.
Vegna fjölda fyrirspurna höfum við einning ákveðið að bjóða eftirfarandi tilboð á kortum sem gilda þangað til að við opnum dyrnar á ný!

ATH! Frá og með 24. mars færum við tímabundið

alla tíma yfir í FJARKENNSLU

Frá og með miðnætti mánudaginn 23. mars þurfum við því miður að loka fyrir dyr Iceland Power Yoga TÍMABUNDIÐ Í samræmi við tillögu sóttvarnarlæknis vegna hraðari útbreiðslu COVID-19.

Við færum virka tíma yfir í fjarkennslu frá og með þriðjudeginum 24. mars. Stundataflan hér á heimasíðunni og í appinu er uppfærð.

Frá og með 24. mars verða 2-3 tímar í fjarkennslu á dag og standa þeir óbreyttir á stundatöflunni í Mindbody. Þegar að þú skráir þig í tíma færð þú sendan póst 30 mín áður en tíminn hefst með hlekk sem þú klikkar á fyrir tímann og þá ertu komin í raunmynd og rauntíma með kennara og samnemendum.

 

  • Fram á sunnudag 29. mars eru tímarnir OPNIR fyrir öllum sem vilja vera með. Eftir sunnudaginn 29. mars munum við bjóða þeim sem eru ekki með kort að skrá sig í tíma gegn gjaldi. Greiðslu-linkur verður sendur á viðkomandi og hann fær svo sendan linkinn inn á tímann í kjölfarið líkt og núverandi korthafar munu fá.

  • Tryggðu helst að þú sért búin að skrá þig í tíma lágmark 30 mín áður en hann hefst.

  • Við mælum með því að þú sækir þér ZOOM appið þar sem það er öruggara að opna tímann þar. Þó á að vera hægt að fara beint inn á linkinn en það getur stundum klikkað.

  • Við mælum með að þú finnir góðan stað heima til að æfa, hækkir í ofnum (passa að það sé ekki kalt í rýminu) og að þú búir til tímabundið þitt eigið "heima-stúdíó".

 

Okkur hlakkar til að sjá þig á skjánum og æfa jóga með þér í gegnum þetta fordæmalausa tímabil og mótlæti enda eru þetta kjöraðstæður til að æfa það sem jógafræðin kenna okkur🙏

 

Kær kveðja

Inga og Iceland Power Yoga teymið

HITI. SVITI. FLÆÐI.

Vertu vitni að eigin umbreytingu!

Iceland Power Yoga er jógasamfélag fyrir jóga sem langar til að taka á því með því að svitna, styrkja og liðka líkama og huga - en næra sálina í leiðinni. Samfélagið okkar er hvetjandi og Þú munt mæta áskorunum á jógadýnunni sem leiða til vaxtar í lífi þínu. Jógaæfingin sem við leggjum uppi með mun ögra þér til að sleppa tökunum á því sem heldur aftur að þér í lífinu svo þú náir að búa til pláss fyrir það nýja. Við bjóðum þér að uppgötva og sjá hvað er mögulegt þegar þú ert með opinn huga.

IPY er sannur griðarstaður í hjarta ❤️ Kópavogs og við tökum hlýlega á móti þér því við erum hér til staðar fyrir þig.

 

Við bjóðum upp á Baptiste Power Vinyasa jóga, Slow Flow, Yin jóga, Hugleiðslu, Yoga Nidra, 200 RYT Kennaranám, ýmsar vinnustofur og námskeið fyrir byrjendur og fjölsklyldujóga-viðburði.

ICELAND POWER YOGA is now officially a BAPTISTE POWER YOGA AFFILIATE studio. We are proud to be the FIRST and only studio affiliated with the Baptiste Institute in all of Iceland. 

"Our purpose is to inspire others to be the best version of themselves and our intention is to cultivate a thriving community with a sense of belonging through connection and Yoga. We want to generate transformation in our students both on and off the mat".


The Baptiste Institute is an organization changing lives by bringing yoga to the world as a leadership skill. Inspiring people to fulfill their purpose of making a difference for themselves and others.

More about the Baptiste institute here: https://www.baptisteyoga.com

"If you want something you've never had, then you've got to do something you've never done"

                                                - Baron Baptiste

Fylgstu  með okkur á Instagram og Facebook!
  • Facebook Social Icon
  • YouTube Social  Icon
  • Instagram Social Icon

Heimilisfang/Address

Holtasmári 1, jarðhæð, 201 Kópavogur

S: 519-5353

Hafðu samband: 

info@icelandpoweryoga.is

Iceland Power Yoga EHF.

Kennitala: 710518-0680

©2018 by Iceland Power Yoga. Proudly created with Wix.com