top of page
Lof mér að kynna okkur...
stulli.jpeg

Sturlaugur Halldórsson

Jógakennari

 • Fæðingarstaður: Reykjavík.

 • Uppáhalds jógastaðan mín: Crow, Bakasana – Krákan.

 • Staðan sem ég á flókið samband við: Wheel, Urdhva Dhanurasana – Hjólið

 • Uppáhalds jógatilvitnun: The work you do on the mat facilitates your whole life- Baron Baptiste

 • Þegar ég var lítill vildi ég verða: Rithöfundur/Bóksali

 • Hvaða lag get ég sett á repeat: The Man Who Sold The World – David Bowie

 • Jóga gefur mér: Hugrekki og styrk.

 • Þegar ég kenni líður mér:  Að allt sé mögulegt og ég hafi eitthvað til þess að gefa af mér.

 • Þegar að ég æfi jóga:  Þá gef ég allt sem ég á og dreg ekkert undan.

 • Satt: Ég og Taylor Swift eigum sama afmælisdag.

 • Þjálfun:

  • 200 RYT Certification - Iceland Power Yoga, 2019. 

  • Iðnrekstrarfræði frá HR, 1999.

  • Baptiste Institute - Level 1, 2019

  • Landmark Forum & advanced course 2023.

Alice is a 500 Hour Certified Baptiste Power Vinyasa Teacher as well as an Established Registered Yoga Alliance teacher(E-RYT). She is a Certified Yin Yoga teacher as well as a leader of Yoga Nidra and a certified Alexander Technique Teacher. Alice has led and co-led 200 Hour Yoga teacher trainings in Maine, Washington, DC, and in Reykjavik, Iceland.

 

She has been an assistant to Baron Baptiste, assisting bootcamps, teacher trainings and weekend workshops. Alice co-owned her own studio, Portland Power Yoga, for 8 years with her husband, Charles Terhune; the first heated Baptiste Power Yoga studio in Portland, Maine. Since selling her studio in 2014, she has led teacher trainings in Maine, DC and Iceland. She continues to teach daily classes at Crisp, an innovative space in Scarborough Maine that offers spinning, bootcamp and yoga as well as their signature FUSION class that combine two modalities in a one hour time frame.

 

Alice is has been teaching yoga for 26 years. She’s been a student of yoga for 28 years and is ongoing training with her mentor Coeli Marsh. She acknowledges Baron Baptiste and the Journey into Power sequence as the spark that lit the fire of her transformation and fuels her ongoing commitment to living life outside the comfort zone.

Inga Hrönn Kristjánsdóttir

Alice Riccardi

Jógakennari og eigandi

Gestakennari 

 • Fæðingastaður: Osló, Noregi

 • Uppáhalds jóga staðan mín: Tadasana - Fjallið

 • Staðan sem ég á flókið samband við: Parvritta Utkatasana - Snúinn Stóll

 • Uppáhalds jógatilvitnun: If you want something you've never had, then you've got to do something you've never done - Baron Baptiste

 • Þegar ég var lítil vildi ég verða: leikkona eða geimfari

 • Hvaða lag get ég sett á repeat: Run the world með Beyonce

 • Jóga gefur mér: Þolinmæði, hugarró og stórt BROS á vör

 • Þegar ég kenni líður mér: Eins og ég sé á réttum stað í lífinu

 • Þegar að ég æfi jóga: Upplifi ég óendanlegt þakklæti

 • Satt: Ég elska uppistand og hef sjálf troðið upp oftar en einu sinni

 • Þjálfun: 200 RYT Certification - Down Dog Yoga Washington DC 2014. Yin Yoga Teacher Training DC 2015. Level 1 & 2 NY Baptiste Institute 2016 - 2017. Art of Assisting - Baptiste Institute NJ 2016. Advanced Art of Assisting NJ 2018, Level 3 Baptiste Institute California 2019, 750 hour Certified Baptiste Power Vinyasa Yoga teacher.  2 Year Fit to Lead training with Baron Baptiste Apríl 2022. 1200 hour Baptiste Yoga Influencer.     B. Sc, í Viðskiptafræði frá HA 2003.

Alice head shot.jpg
Screen Shot 2020-09-17 at 1.14.56 PM.png
ipy-syn-38.jpg
ipy-syn-55.jpg
Screen Shot 2020-09-13 at 7.16.07 PM.png

Gunnar S. Magnússon

Halla Lárusdóttir

Einar Vignir Einarsson

Jógakennari 

Jógakennari 

Jógakennari  og eigandi

 • Fæðingastaður: Reykjavík, Ísland

 • Uppáhalds jóga staðan mín: Hálfmáninn

 • Staðan sem ég á flókið samband við: Snúinn þríhyrningur

 • Uppáhalds jógatilvitnun: Yoga is a light, that once lit, will never dim. The better your practice, the brighter the flame“ – B.K.S Iyengar

 • Þegar ég var lítil vildi ég verða: Nuddari

 • Hvaða lag get ég sett á repeat: Through the Wire með Kanye West

 • Jóga gefur mér: Lífsgleði og tilgang

 • Þegar ég kenni líður mér: Eins og tíminn standi í stað

 • Þegar að ég æfi jóga: upplifi ég vöxt.

 • Satt: Ég er listasögu-nörd með meiru.

 • Þjálfun: 200 RYT Certification - Iceland Power Yoga, 2020. 200 RYT Certification - Baptiste Yoga Fort Myers, 2022.  Level One, Journey Into Power Baptiste Institute 2020.

ipy-syn-11.jpg

Ísabella Sól Gunnarsdóttir

Jógakennari 

 • Fæðingastaður: Reykjavík, Ísland

 • Uppáhalds jóga staðan mín: elding - utkatasana

 • Staðan sem ég á flókið samband við: Dansari - Natarajasana

 • Uppáhalds jógatilvitnun: Only you can take inner freedom away from yourself, or give it to yourself. Nobody else can. - Michael A. Singer 

 • Þegar ég var lítil vildi ég verða: Vísindamaður og höfrungatemjari.

 • Hvaða lag get ég sett á repeat: Empire State of Mind með Jay Z og Alicia Keys.

 • Jóga gefur mér: kraft, hamingju og gleði.

 • Þegar ég kenni: finn ég kærleik og ást gagnvart þeim sem eru í kringum mig sem og lífinu.

 • Þegar að ég æfi jóga: upplifi ég að það er ég sem er bílstjórinn í mínu lífi og ég sem ákveð hvernig ég lifi lífinu.

 • Satt: ég á ennþá eftir að læra að flauta eeeen eftirfarandi lærði ég snemma og finnst sjúklega gaman; að labba með allt sem ég þarf á bakinu, sofa á jörðinni, pissa úti í móa, vera á stað þar sem ekki er hægt að fara í sturtu, baða mig þess vegna í köldum fossi...

 • Þjálfun: 200 RYT Certification - Iceland Power Yoga 2020. Level 1 - Baptiste Institute 2021

 • Fæðingarstaður: Reykjavík

 • Uppáhalds jóga staðan mín: Krákan - Bakasana

 • Staðan sem ég á flókið samband við: Hálfdúfan hægra megin 

 • Uppáhalds jógatilvitnun: “Breath is the king of mind” B.K.S. Iyengar

 • Þegar ég var lítil vildi ég verða: Þegar ég var lítil vildi ég verða: Leikkona og vinna í blómabúð þegar ég væri ekki að leika

 • Hvaða lag get ég sett á repeat: Just give me a reason (Pink) og Love Yourself (Justin Bieber)

 • Jóga gefur mér: Andlegan og líkamlegan styrk, lífsorku og gleði

 • Þegar að ég æfi jóga: kemst ég inn í líkamann á sjálfri mér, finn fyrir líkamlegri vellíðan og andlegri hreinsun.

 • Satt: Mér finnst vandræðalega gaman að fara í rússíbana!!

 • þjálfun:  

  • 200 RYT Certification Baptiste power yoga - Iceland 2020

  • YIN YOGA kennararéttindi 2020- Alice Riccardi

  • I AM YOGA NIDRA kennararéttindi 2021

  • Art of Assisting 2021 Hjúkrunarfræði B.Sc. og Embættispróf í Ljósmóðurfræði frá HÍ

ipy-syn-72.jpg
 • Fæðingarstaður: Reykjavík

 • Uppáhalds jóga staðan mín: Höfuðstaða/Sirsasana

 • Staðan sem ég á flókið samband við: Hálfdúfan

 • Uppáhalds jógatilvitnun: "Try Easy" -Baron Baptiste

 • Þegar ég var lítill vildi ég verða: Atvinnumaður í fótbolta

 • Hvaða lag get ég sett á repeat: Suspicious Minds með Elvis Presley

 • Jóga gefur mér: Líkamlegan og andlegan kraft sem ég hef ekki kynnst áður.

 • Þegar ég kenni líður mér: eins og ég fái tækifæri til að gefa nemendunum mínum það sama og ég hef fengið frá mínum kennurum  í gegnum Baptiste Power Yoga

 • Þegar að ég æfi jógaÞá hreinsa ég hugann og er í jóga og engu öðru sem er ákaflega hressandi

 • Satt: Það hefur komið fyrir að ég bregði mér í búining og taki lagið með kónginum

 • þjálfun: 

  • 200 RYT Certification - Iceland Power Yoga, 2019

  • MSc í Stjórnmálahagfræði frá London School of Economics (2004)

  • BA í Alþjóðatengslum frá Gonzaga University (2002)

  • Viðurkenndur fjármálaráðgjafi frá HR (2005)

  • Landmark Forum (2019)

ipy-syn-90.jpg

Siggi Bjarnason

Guðrún Selma
Steinarsdóttir

Jógakennari 

Jógakennari 

 • Fæðingarstaður: Reykjavík

 • Uppáhalds jógastaðan mín: Snúinn stóll

 • Staðan sem ég á flókið samband við: Camel pose

 • Uppáhalds jógatilvitnun: Don´t practice yoga to get better at yoga; practice yoga to get better at living

 • Þegar ég var lítill vildi ég verða: Íþróttakennari

 • Hvaða lag get ég sett á repeat: Thank you með Dikta

 • Jóga gefur mér: Lífskraft, gleði og hugarró

 • Þegar ég kenni líður mér: eins og ég geti gefið til baka eitthvað af því sem jóga hefur gefið mér.

 • Þegar að ég æfi jóga: Finnst mér ég vera hluti af stórkostlegu samfélagi

 • Satt: Ég er er skelfilega mikill hummari :)

 • Þjálfun:

  • 200 RYT Certification - Iceland Power Yoga 2021 

  • Art of assisting - Iceland Power Yoga 2023 

 • Fæðingarstaður: Akranes 

 • Uppáhalds jógastaðan mín: Dansari 

 • Staðan sem ég á flókið samband við: Camel pose og flip dog 

 • Uppáhalds jógatilvitnun: „Yoga does not just change the way we see things, it transforms the person who sees“. B.K.S. IYENGAR 

 • Þegar ég var lítil vildi ég verða: rithöfundur eða forseti 

 • Hvaða lag get ég sett á repeat: All that she wants með Ace of base. 

 • Jóga gefur mér: aðgang að endalausum uppgötvunum um sjálfa mig – bæði í tengslum við æfinguna á dýnunni og í lífinu sjálfu. 

 • Þegar ég kenni: upplifi ég þakklæti og möguleika að gefa áfram það sem Baptiste Power Yoga hefur gefið mér.   

 • Þegar að ég æfi jóga: finn ég fyrir lífsorku, núveru og frelsi 

 • Satt:  ég elska að taka orminn  

 • Þjálfun:

  • 200 RYT Certification – Iceland Power Yoga 2022 

  • Art of assisting - Iceland Power Yoga 2023 

bottom of page