Ef ekki núna, þá hvenær?

Ásetningurinn með kennaranámi IPY er ekki bara að gefa þér greiðan aðgang að skilvirkri og reyndri kennslu-og jógaaðferðafræði sem mun gefa þér þá tækni, rödd og tól sem þú þarft til þess að verða kraftmikill og áhrifaríkur jógakennari. Námið mun líka leiða þig í gegnum rótmikla sjálfsvinnu, í traustu umhverfi, sem mun leiða til verulegra umbreytinga svo þú getir orðið sönn og leiðandi fyrirmynd hvort sem það er sem jógakennari eða á öðrum vettvangi í lífi þínu. 

​Námið byggir á Baptiste Power Yoga aðferðinni og eru Alice og Inga sem leiða námið einu viðurkenndu kennararnir í þeirri aðferð á landinu. 

(Athugið námið hefur fengið frábærar móttökur hér á landi 

og pláss er takmarkað.)

Dagssetningar:

 • 15. júní - 11. júlí 

 • Námið er svo kallað "Intesive format" og verður kennt í 4 vikur samfellt með fríum á sunnudögum ásamt þjóðhátíðardeginum 17. júní 🇮🇸 

 

Tímasetningar:

 • Mánudaga kl. 8:00 – 16:00 (frí 17. júni)

 • Laugardaga kl. 8:00 - 14:00

Kennarar:

Alice Ricardi. 500 E-RYT Baptiste Yoga Kennari.

Lestu meira um Alice hér

Inga Hrönn Kristjánsdóttir. 500 E-RYT Baptiste Yoga Kennari. Nánari um Ingu hér

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Verð:

 • 425.000 kr. - Greiðsludreifing (4 greiðslur)

 • Greiðsludreifing: 4 greiðslur samtals:

  • ​85.000 kr. staðfestingargjald við skráningu er skilyrði til að tryggja pláss.

  • 170 þús 15. júní - 85 þús 1. júlí - 85 þús 1. ágúst

 • 382.500 kr. -  Eingreiðsla við skráningu (10% afsláttur)

 

Endurgreiðsla er einungis möguleg eftir fyrsta kennsludaginn. Eftir það er ekki hægt að fá endurgreitt.

 

Margir nemendur hafa fengið styrk/endurgreiðslu frá stéttarfélagi sínu fyrir náminu. 

Til að sækja um vinsamlegast fylltu út umsóknina hér fyrir neðan og við munum hafa samband.

Frekari fyrirspurnir sendast á inga@icelandpoweryoga.is eða í síma 666-5353

Umsögn:
               "200 klst jógakennaranámið í Iceland Power Yoga hafði djúpstæð áhrif á mig sem manneskju, jógaiðkanda, foreldri og maka. Námið einkennist af einlægum vilja og metnaði Alice og Ingu til að gera nemendurna að betri einstaklingum, ekki bara betri jógum. Ég trúi því að 200 klst jógakennaranámið í Iceland Power Yoga eigi erindi við alla þá sem er umhugað um sína andlegu og líkamlegu heilsu en ekki síst fyrir þá sem vilja nálgast samferðafólk sitt í lífinu með auknu skilyrðisleysi, skilningi og kærleik."                                                                       
            - Þórunn Steinsdóttir, lögfræðingur

©2018 by Iceland Power Yoga. Proudly created with Wix.com