top of page

Þann 16. ágúst koma Baron Baptiste sjálfur til okkar og kenndi allra fyrsta tímann í salnum okkar og vígði salinn með einstaklega gefandi orku. Við viljum þakka öllum ykkur sem komu og sköpuðu orkuna með okkur. Saman létum við gott af okkur leiða og styrktum gott málefni. Við getum gert ótrúlega hluti saman!

Baron Baptiste

Master class with Baron Baptiste   

What does it mean to be up to something bigger than your self?

Við erum svo spennt að kynna fyrir ykkur hinn eina sanna og heimsfræga jógakennara Baron Baptiste sem ætlar að kenna í fyrsta skiptið á Íslandi í nýja salnum okkar í Holtasmára 1, 201 Kópavogi!

Baron hefur í áratugi þróað kraftmikla, óhefðbunda og auðskiljanlega nálgun á jóga sem heitir Baptiste aðferðafræðin og er áhrifamikil nálgun sem leiðir til stórkostlegra umbreytinga í viðhorfi og lífi nemenda. 

Takmarkað pláss! Ekki bíða og missa af þessu tækifæri! Skráðu þig með því að senda póst á inga@icelandpoweryoga.is

Sendum þér svo greiðslulink til að staðfesta skráningu.

Látum gott af okkur leiða saman. 

* ATH! Búningsaðstæðan og sturtur eru enn í vinnslu hjá okkur. Við þökkum nemendum fyrir þolinmæðina.

Allur ágóðinn okkar rennur til Africa Yoga Project

We are so happy and blessed to have Baron Baptiste teaching the very first class in our studio space! He will be presenting his Journey into Power sequence, a sequence that is intentional in its physicality and allows us to be up to something bigger in our lives. 

Join us for this donation based class and experience the intention of JIP that will leave you in your greatness!

All our proceeds go to the Africa Yoga Project

Hvenær: 16. ágúst klukkan 17:30 - 19:30

Styrkur/verð: 5000 kr. 

Allur ágóði okkar rennur til Africa Yoga Project

Kynntu þér frábært starf Africa Yoga Project hér: 

AYP BB2.jpg
sold-out-rubber-stamp-vector-1007566.jpg
bottom of page